Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: til hamingju *knús*

í Rómantík fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ætli öll kærustupör segi mússí mússi smútsí rúsí og eitthvað svoleiðis. Við kærustuparið gerum það alltaf, og ég sé að þið gerið það líka:) Annars til hamingju!

Re: Amman óþolandi

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
OJJJJ ógeðslega pirrandi!! Systir mín átti/teingdamömmu, en því miður á barnið ennþá ömmu, sem er alveg… Alltaf þegar stelpan fer í heimsókn til ömmu sinnar þá grenjar hún svo mikið, og amman segir alltaf þegar stelpan er búin að vera hjá henni að það hafi gengið svo vel, og ´hún vilji helst ekki fara heim og allt eitthvað svona. Þegar við vitum að stelpan vill alls ekki vera hjá ömmu sinni. En systir mín getur samt ekki gert neitt í því. p.s mér finnst rauður litur á hári æðislegur. Ég er...

Re: Dónaskapur eða hvað?????

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Guð minn góður!! ég myndi bara fara að hlæja.

Re: Afmælisdagur dóttur minnar.

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Frænka mín er 3 ára og hún er sko með á hreinu hvað henni langar í!! Ef ég væri í þessum vandræðum þá myndi ég bara spurja barnið hvað það langi í! Það gæti sagt eitthvað sem þú hefur kannski ekki efni á (eins og baby born eru rán) En aftur á móti gæti hún sagt eitthvað sem er mjög ódýrt´, og þá ertu í góðum málum!! vonandi hjálpar þetta!!

Re: Eg er hættur að reykja :)

í Heilsa fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég hætti að reykja fyrir svona c.a. hálfu ári síðan. Það gekk mjög vel að hætta að reykja. En mig langar alltaf í sígó, sérstaklega þegar ég er í kringum vinin mína sem reykja!! Það er óþolandi!!! En samt gott að vera laus við þetta, en stundum er erfitt að hemja sig!

Re: Svart og hvítt verður grátt!

í Rómantík fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég hætti að reykja fyrir kærastann minn:) Sem er náttúrulega gott mál:)

Re: post-hættusaman hjartaholur

í Rómantík fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já það er alveg óþolandi að vera í svona “ástarsorg” Ég hélt að fyrsta ástin mín væri “true love” en við hættum saman, og ég var svona c.a. ár að komast yfir hann. Eða sko ég var svona ár að hætta að hugsa ALVEG um hann. Það var svo skrítið því allt þetta ár sem ég hugsaði um hann, þá datt mér ekki í hug að vilja byrja með honum aftur. Maður einhvernveginn hugsar alltof mikið stundum. En núna er ég með strák sem ég held/ og vona að sé sanna ástin mín, og þegar ég byrjaði með honum þá...

Re: Tilfinningarbylgjurnar

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ok ég á ekki barn en ég kannast við þessa tifinningu samt! Systir mín á litla stelpu sem ég er oft með, og einu sinni þegar hún var 1 árs þá fór ég út í vídeóleigu og tók hana með mér í reglhlífarkerru. Það var mikill vindur úti og ég var alltaf að spá í hvort vindurinn væri of mikill framan í hana,(því maður nær oft ekki andanum í miklum vindi) En hélt samt áfram. Stelpan snéri náttúrulega frá mér og ég sá ekkert framan í hana fyrr en ég var komin heim og þá sá ég mér til mikillar...

Re: Trúir þú á sveinka?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þegar jólin nálguðust og sveinki kom til byggða, skrifaði ég bréf á hverju kvöldi og bað hann um að gefa mér póníbað. Það var mín heitasta ósk. Á aðfangadag var ég (eins og svo oft áður) að gramsa hjá mömmu og pabba og fann öll bréfin mín í náttskúffuni hjá þeim. En það slær vinkonu minni ekki út, því hún rannsakaði málið. Þegar kertasníkir kom til byggða og þá var vaninn að gefa honum kerti. Þá tók vinkona mín sitt kerti og merkti það undir botninn. Svo daginn eftir var kertið farið og...

Re: Könnunin..

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvernig var könnunin fyrst?

Re: Forsorg

í Heilsa fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Alveg sammála! Ég var að vinna á elliheimili síðasta sumar, og elliheimili getur verið yndislegur staður. Þó að ættingjar afa þíns komi ekki oft að heimsækja hann, þá nýtur hann alltaf samveru vistmanna og starfsfólks á elliheimilinu. Starfsfólkið reynir að heimsækja, spjalla og létta fólkinu stundir sem ekki eiga marga að!! Amma mín er líka alltaf að segja að nú sé hún að fara að deyja og vilji mest að öllu fara bara að hitta afa á himnum, og mér finnst það svo fallegt að heyra hana segja...

Re: kvenfólk

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ert þú ekki að dæma kvennþjóðin svolítið hart sjálfur???

Re: Er ást áþreifanleg??

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég svona held að greinin eigi ekki að fjalla um andrésblöðin, en ég er ekki viss um að ég skilji hvert þú ert að fara Luscious, en allavega það sem ég vill segja er, að ég held að maður geti ekki borið tilfinningar sínar saman við þær tilfinnigar sem maður átti þegar maður var barn. Maður er að þroskast alla ævi, en mesti þroskinn á sér stað frá fæðingu og uppí c.a.20 -30 (misjafnt samt) En þá ertu búin að móta þér þær tilfinnigar sem þú berð til lífsförunauts þíns, og ég held að það sé ekki...

Re: Vandamál eða????

í Heilsa fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvernig væri að byrja á því að leyfa henni bara að lesa þessa grein? Hún myndi þá örugglega vita það að ég hef áhyggjur af henni! En ætli hún myndi fara í fýlu út í mig? Ætli það verði ekki að koma í ljós!! Takk fyrir svörin! Þau hjálpuðu mér mikið!

Re: Húnsæði...ARG(við könnumst öll við þetta)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mér finnst að skólinn/eða bara bæjarfélagið eigi að skaffa húsnæði. Það getur ekki verið það mikið mál að finna húsnæði þar sem engin truflun hlýtur af! Annars eru allir hræddir við það, að tónlistaræfingar trufli, eða það heyrist svo mikið. En mér finnst sárvanta æfingarhúsnæði allstaðar. Ég meina tónlistaræfingar eru okkar áhugamál og afhverju ekki að vera með æfingarhúsnæði, eins og að vera með keiluhöll eða what ever fyrir eitthvað annað crap!

Re: Ruglingslegt mál!

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég myndi bara segja við hann, að þú viljir annaðhvort vera númer 1 hjá honum, eða ekki neitt.(hey þetta rímar:) Og ef hann á erfitt með að vera bara einnar konu maður, þá myndi ég bara reyna að vera vinkona hans. Þó að það sé erfitt kannski fyrst, en þá margborgar það sig. Sex is the easiest way to ruin a good friendship!

Re: Ævintýri

í Ferðalög fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Geðveikt!!!!

Re: Búsinn minn

í Djammið fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég keypti alltaf Tuborg, en núna kaupi ég oftast calsberg! og svo er sterka vínið alltaf sambúkka (man ekki hvernig það er skrifað)

Re: "Ég ætla" ÉG ÆTLA HVAÐ?!

í Heimspeki fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er kannski bara heimsk, en ég veit ekki ennþá afhverju þessi fjandans stig eru. Ég hef verið kölluð stigahóra af því ég sendi inn eitthvað sem eihverjum fannst ekki nógu merkilegt! En mér finnst ég ekki vera það. Ég er núna með 671 stig og mér væri alveg saman þó ég væri með 5 stig. Þau segja mér ekkert, nema hverjir eru mikið inná huga og hverjir eru virkir. Þeir sem eru með mörg stig, hafa oftast lagt sitt á mörkum og hafa verið duglegir að skrifa greinar hérna inn, ásamt ég ætla...

Re: Get ég fengið athygli ykkar eitt andartak :-)

í Hestar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Jesss ég ætla að vera virk fyriverandi hestamanneskja á þessu áhugamáli:)

Re: smá hjálp

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mér finnst alltaf jafn ömurlegt þegar einstaklingar hóta því að drepa sig, þegar það kemur upp sambandsslit. Þú ert í mjög slæmri aðstöðu, en samt ekkert sem þú getur gert í því. Ég myndi brjálast ef ég myndi fatta þetta um minn kall, og ég myndi örugglega ekki fyrirgefa honum. Samt, myndi ég tala við hann og reyna að fá hann ofan af sjálfsmorði, ef hann er í þeim hugleiðingum. En oft er sjálfsmorðshótun bara athyglisskortur. Hann vill bara fá þig aftur. En ég myndi bara reyna að tala við...

Re: Ástin

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Góð og sönn grein!!! (að mínu mati)

Re: Að vera eða að vera ekki.......fallegur !

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég skil ekki alveg, en mig langar að skilja:) Geturu orðað þetta öðruvísi?

Re: Glósubanki á netinu?

í Skóli fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta er held ég ekki rétt slóð, ég komst ekki þanna inn!!!

Re: Hetjan mín

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þið fáið hlýjar hugsanir frá mér, og gangi ykkur alveg rosalega vel:)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok