Hvað er það sem allar hljómsveit hræðast? Svar: húsnæðisleysi. Þetta er vandamál sem flestar ef ekki allar hljómsveitir þurfa að glíma við og því miður verða sumar hljómsveitir undir í þessum bardaga fyrir sessi.
Erum við ekki öll orðin hundleið á Þessu? Hljómsveitin míner búin að vera húsnæðislaus í mánuð og við erum að deyja. VIRKILEGA AÐ “#$%$&% DEYJA! Allstaðar eru hljómsveitaræfinar litnar hornaugum, enginn vill fá hljómsveit í sitt hverfi og vinnuveitendur vilja ekki leigja út smá plás í fyrirtækjum sínum vegna þess að þessir ”dópistar“ og ”anorkistar" myndu rústa öllu.
Við þurfum að gera eitthvað í þessu. Ég veit ekki hvað. Samtök koma í huga, fjárfestar gætu hjálpað og eitthvað fleira. Hvað finnst ykkur? Þetta er bardagi sem við getum unnið!!!

—ROCK THE FREE WORLD—