Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Litli töffarinn minn

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Eftir að hafa orðið vitni að því að litli bróðir minn var virkilega lagður í einelti í skólanum vegna þess að hann gekk ekki í merkjafötum, fæ ég illt í magan af því að lesa þessa grein þína. Hvernig vilt þú að bernið þitt verði? Ég er ekkert að reyna að vera vond en, barnið þitt mótast fyrstu árin fyrir lífið. Ég myndi allavega ekki vilja vakna upp við .það að sonur minn væri að leggja önnur börn í einelti vegna merkjasnobbs. Ég bið þig allavega að hugsa þig vel um áður en þú prentar þessu...

Re: Það gæti vel passað

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ooohhh.. æi.. ýkt sætt! Til hamingju =)

Re: Símafyrirtækin... :-(

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er innilega sammála þér gulag.. þetta er ekkert skemmtilega =( ég eimmitt bý ekki í rvk. og get ekki fengið adsl. Virkar isdn eitthvað? Er það þess virði að fá sér?

Re: Byltingin er hafin...

í Djammið fyrir 22 árum, 11 mánuðum
HVAÐ ER AÐ YKKUR??? Er EINHVER að skipta sér að ´því hvernær þið farið að SOFA??? Þú kallar þetta brot á mannréttindum, hvað með mannréttindi okkar hinna? Þau réttindi að getað farið ni'ður í bæ á laugardagsmorgni án þess að klofa yfir dautt fólk!!!!!!! GET OVER IT

Re: Brabra og sparnaðarráð

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Potent já hvar er umburðarlyndið þitt??? Hver sem er hlýtur að hafa þann rétt að getað labbað niðrí bæ á miðjum morgni án þess að þar séu einhverjir sauðdrukknir unglingar! Persónulega hef ég ENGANN áhuga á því að sýna barninu mínu þetta. Eigum við engann rétt?? Þið “djammarar” (mér finnst djammarar ekki rétta orðið hérna) hafið alla helv. nóttina á meðan eðlilegt fólk sefur. Mér finnst HIKLAUST opnunartími til 6 meira en nóg. Þekkri þú Zallý eitthvað??? Hvernig getur þú verið að koma með...

Re: OK! Nú VERÐ ég að fá smá útrás..... *pirr*

í Hundar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Einusinni hvað.. það er ennþá lokað um helgar og lokar kl. 1800 hérna hj´´a mér… Guð hjálpi mér ef ég eignast einhverntíman hund… ég þyrfti að láta sérpanta hundamat ef hundurinn minn vildi ekki pedigree,.. =)

Re: Hvað á ég að gera!

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Allt í lagi að prufa… sjá hvort hann sýnir einhver merki þess að muna eftir þér =)<br><br>i am just a pretty litle girl

Re: (eitthvað orð sem virkar mjög spennandi!!)

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Verð að taka undir hana zally.. þetta hljómar rosalega leiðinlega en, ég hef verið þarna… þetta batnar.. ég myndi ekki þó getað verið vinur einhvers sem einusinni gat ekki beðið með að rífa mig úr fötunum og elska mig.. ég get ekki séð það ganga upp hjá mér.. ertu viss um að það tefji ekki bara fyrir því að þú gleymir honum? Gangi þér rosalega vel =)<br><br>i am just a pretty litle girl

Re: einkvæni eða ekki ?!

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þetta er ofboðslega góð spurning… Ég hef verið að velta þessu einmitt rosa mikið fyrir mér, hvort maðurinn sé til þess gerður að “einkvænast” erfitt að finna svar þó..

Re: ??????

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ef kærastinn minn hefði gert þetta þá hefði ég dömpað honum sko… passaðu þig ef þú vilt ekki missa þennan strák.<br><br>i am just a pretty litle girl

Re: Afbrýðisemi á huga.is!

í Tilveran fyrir 22 árum, 11 mánuðum
hetjan ertu virkilega að mælast til þess að einhver breyti sinni hegðun sem ég get ekki se´ð a' særi þig á nokkurn hátt, bara vegna þess að þú VILT það? Sorry ef ég hef skilið þetta vitlaust hjá þér en ég verð að spyrja. =)<br><br>i am just a pretty litle girl

Re: Viltu verða leiðindarpúki?

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er búin að prufa hárþurrkuna… ég verð víst að flytja úr bænum er mer sagt… hef einhver vond áhrif =)<br><br>i am just a pretty litle girl

Re: ókeypis logo??

í Farsímar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Eru 50 krónurnar teknar af inneigninni?<br><br>i am just a pretty litle girl

Re: Aðskilja Ríki og kirkju!!!

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Fólki er ekkert treyst fyrir lífi og uppeldi barna sinna, þess vegna er barnaverndarnefd til. Mér finnst það bara af hinu góða að hafa bönn á hinum ýmsu nöfnum sem fólki dettur í hug að nefna börnin sín. Reyndar á þetta til að fara út í öfgar… ég skil t.d. ekki málið með Villimey, þetta er fallegt nafn finnst mér sko.. Af hverju ert þú að setja þig á einhvern háann hest varðandi okkur sem erum kristinnar trúar? Ímyndaðu þe´r ef engin trú væri til.. ef enginn tryði því að til væri æðri máttur...

Re: Leynivinur

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Sonur minn átti svona vin, ég man ekki hvað hann kallaði vininn, ég hef heyrt allveg bönns mikið um að börn leiki sér við einhvern sem enginn annar sér.

Re: Áhugamál

í Hugi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
voff<br><br>i am just a pretty litle girl

Re: Konuna aftur við eldavélina!

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Allveg innilega. Þá erum við komnar að skemmtilegri niðurstöðu með að hafa verið að þræta um sama hlutinn =)

Re: Konuna aftur við eldavélina!

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég vil benda þér katakat á það sem stendur í neðstu línu: Þær skoðanir sem hér koma fram eru einungis mínar eigin. Og ég þakka þér fyrir hlý orð í minn garð og já ég get verið heima með börnunum mínum sem ég tel að gefi mér og þeim sérstöðu. Með þessari grein vildi ég líka benda á þá staðreind að meðalbarn sem er á leikskóla, er með svo marga uppalendur að það fær hvergi nóg til að gott sé. Ef það er það sem þú vilt þínum börnum (ég er ekki að segja að það sé verra, dæmi hver fyrir sig) þá...

Re: Hvað er að ykkur!?!

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 11 mánuðum
MJÖG góð ábending Hulda. keep up the good work =)

Re: Kona drap börnin sín

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ÉG myndi allavega ekki vilja vera í sporum þeirra sem verða að ákveða hvort konan er sakhæf eða ekki, huxa að það sé ekkert auðvelt starf sérstaklega vegna þess hversu ógeðslegur verknaður þetta er..

Re: Hvernig er þetta hægt?

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þetta er viðbjóður.. hvað ætli sé virkilega að gerast í hausnum á fólki sem gerir þetta…<br><br>i am just a pretty litle girl

Re: Konuna aftur við eldavélina!

í Deiglan fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Katakat: þú þarft ekki annað en að kunna að lesa til að sjá það að það að vera heima og fá sjálf að ala upp mín börn er mér gott hlutskipti. Einnig þarftu ekki að vera lærð á nokkurn hátt til að sjá þær raddir sem eru sammála mér hérna. Ég bað aldrei um það að þessar svokölluðu sómakonur gerðu nokkurn skapaðann hlut fyrir mig. Þín orð eru það jú að kalla þessar konur beljur þar sem ég sé það orð ekki koma einusinni fyrir í minni grein. Lærðu að lesa og skilja áður en þú ferð að gagnrýna...

Re: Hvernig hundur ert þú ?

í Hundar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Chihuahua!!!!!! OJ!!! ónýtt próf!! ég er MIKLU sætari en þetta!! *móðg*

Re: Að fitna ekki !!

í Heilsa fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Vegna þess að ég er ákaflega fórnfús þá skal ég með glöðu geði gefa þér nokkur af mínum heitt elskuðu kílóum.. ekki mörg samt, hafðu bara samband =)

Re: Sókn gegn sjálfsvígum

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Einhverntíman hringdi einhver í mig frá þeim að bjóða mér disk, ég sagði já en hef ekkert séð hann =) þannig að þú hefur örugglega ekki misst af neinu =)<br><br>i am just a pretty litle girl
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok