Btw, mér þykir besta mál að Rússland og Íran styðji Palestínu, en betur má ef duga skal, og það hreinsar ekki Ísrael, Kanada, USA eða ESB af þeim svívirðilega glæp sem þeir fremja gagnvart Palestínumönnum. Á meðan Palestínumenn eru fjársveltir og lýræðislegur kosningaréttur þeirra er hundsaður er hernámsliðinu hampað og engar kröfur gerðar til þess, ekki einu sinni að þeir virði lágmarks marrétindi Palestínumanna, þvert á móti er stuðlað að áframhaldandi hernámi og mannréttindabrotum.