Félagi, hefurðu í hugað að senda opið bréf til einhvers fjölmiðilsins. Var að gera það sjálfur rétt í þessu, svo verð ég að bíða og sjá hver viðbrögðin verða. Það er mikilvægt að spara stóru orðin og temja sér hófsemi þegar maður sendir bréf, vera ákveðinn en málefnalegur. Ef maðurskrifar á háa c-inu getur það komið svo út að þeir kæri sig ekki um að birta neitt eftir mann. Maður þarf að tóna sig aðeins niður. Ef maður skrifar ákveðna, málefnalega gagnorða grein, sem er gagnrýnin en um leið...