2500 Finnar fóru í göngu til stuðnings Ísrael, 4000 höfðu áður farið í göngu til að mótmæla stríðinu í Líbanon (og væntanlega aðgerðum Ísraela) því miður sjáum við ekki svona hlutföll á Íslandi af því að það er skoðanakúgun hér, ekki bara í þessu máli heldur flestum. Ég hef alls ekki ofurtrú á Ísrael, þvert á móti, en ég leyfi mér að hafa þá skoðun að þeir hafi rétt á að lifa þarna í friði, arabarnir hafa ekki leyft þeim það og um leið skemmt fyrir sjálfum sér. Ég hef ekki orðið var við það...