ég næ nú alveg í haus óupphitaður :P En ég myndi ekki reyna það (missir jafnvægi ef hann ýtir á móti). En annars er gott að miða á hálsinn, las stutta grein eftir Maurice Smith (mjög frægur í svona striking íþróttum) og hann talaði alltaf um að miða á hálsinn, af því sá partur af líkamanum er minnst hreifanlegur, hausinn er hægt að færa smá aftur eða til hliðar, en hálsinn er nú nokkuð statískur, þannig miða á hálsinn er gott mál ( alla vega með roundhouse og króka og solleis, þá lendirru í...