Fyrst við íslendignar eigum bara eina “baradagaíþrótt” er kannski þess virði að pæla í henni :)

Þá er kannski fyrsta spurningin er Íslensk Glíma bardagaíþrótt? Hún gerir náttúrulega ráð fyrir svolitið mörgum hlutum til að geta talist alla vega “complete” baradagaíþrótt, alltaf æft miða við hinn sé í svona glæsilegu belti, og svo náttúrulega er hinn að halda í þig (skiptir kannski litlu upp á að henda manninum). En hverngi er það er einhver sem hefur/veit um einhvern sem hefur æft Íslenska Glímu og telur hana vera til bóta ef hann myndi lenda í einhverjum slagsmálum.

Ég get ímyndað mér að þetta væri gagnlegt til að ná andstæðing niður þegar komið er í svona clinch, en það er náttúrulega ekket kennt um hvernig eigi að komast þangað :)

Hvða finnst ykkur?