jú það er mjög auðveldlega hægt, persónulega finnst mér bardagaíþróttir eigi allar að hafa sama markmið, að ganga frá andstæðingnum sem fljótast, og að prisnippið “tækni vinnur styrk” eigi að geta átt við. S.s. að ef þú ert með góða tækni áttu að geta unnið einhvern með mikinn styrk og minni tækni. MÉR FINNST alla vega að hæsta form bardagalista sé MMA eða Mixed Martial Arts, þar koma keppendur frá öllum bardagalistum og slást í hring með sem fæstum reglum, hver og einn kemst að því hverjir...