Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

prinsessa
prinsessa Notandi frá fornöld 78 stig

Re: Smá spurning

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Skv. Stóru draumaráðningar bókinni: Deyja: Dreymi menn að þeir séu að deyja fá þeir innantóm loforð. Blessed be

Re: tveir draumar

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
finndu þér svona draumaráðningarbók og tékkaðu í henni! þar sem það eru mörg atriði í þessum draumum þá þarftu að kíkja á öll þau atriði og sameina þau svo kannski í eina heildarmynd…. Blessed be

Re: E.S.P.

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Svöl grein! Blessed be

Re: Fjarhrif (huglestur, hugsanaflutningur)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hvað er dularsálfræði áfangi?! er það í menntaskóla eða er það bara eitthvað námskeið eða í háskóla kannksi??? Blessed be

Re: Bölvanir!!!

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
það væri nú alltílagi að fræða mann um hvað þessi bölvun gengur útá sko!!!!!!!! og svo segiru bæði að þessi vinkona þín hafi fengið það til baka næsta dag og svo nokkrum mánuðum seinna…. hvort var það? og maður fær það 3 sinnum til baka….. “….What ye send forth comes back to thee so ever mind the Law of Three….” Blessed be

Re: Ógeð í matnum hans!

í Hundar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
oj viðbjóður! en ég keypti allavega alltaf fyrst pedigree handa hundinum mínum, en hann fékk magapest svo oft að við urðum að hætta því… hann var fínn eftir að við skiptum um matartegund sko! pedigree er ekkert alltof vandað þannig að ég myndi frekar kaupa eitthvað annað merki!!!!!! Blessed be ;)

Re: Byrjandi í Tarotspilum

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ef ég væri þú myndi ég kaupa mér bók sem hentar þeirri tegund tarotspila sem þú átt. T.d á ég Aleister Crowley - Thoth spil og þess vegna keypti ég bókuna Tarot - Mirror of the soul (Handbook for the Aleister Crowley Tarot)… Þetta er mjög þægilegt því ég er með nákvæmlega sömu sil og bókin á við þannig að lesningarnar verða nákvæmnari. Gangi þér vel! ;) Blessed be

Re: Stjörnumerkin

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
hvar finnur maður upplýsingar um svona rísanda og svoleiðis…? (hef sko enga hugmynd um hvað þú ert að meina!) Blessed be

Re: Stjörnumerkin

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
en ok… ég er meyja, og ég myndi alls ekki segja að mitt element sé jörð sko… er alveg 100% á því að ég sé loft. getur það alveg verið rétt hjá mér? Blessed be

Re: Frumefnin: Eldur, Loft, Vatn, Jörð

í Dulspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ha, veit enginn hvað rafmagn er??? síðan hvenær? maður lærir hvað rafmagn er í grunnskóla elskan! ;) búinn að gleyma því kannski? :P blessed be

Re: Skilur hún mannamál???

í Kettir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ömm halló varstu ekki að spyrja með greininni hvort kötturinn skildi mannamál eða??? tilhvers að senda inn grein með spurningu sem þú segist ekki vita svarið á, en um leið og einhver segir að kötturinn skilji ekki mannamál þá bara veistu allt í einu alveg um hvað þú ert að tala.og líka þú þarft aðeins fleiri dæmi en bara eitt um að kötturinn horfði á systur þína eins og hefði svikið sig… ég meina varstu á staðnum eða, og líka kettir eru nú soldlar tjáningar sko! alltaf að horfa á mann...

Re: Spá í bolla.

í Dulspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
já ég tók hana á bókasafni kópavogs, heitir Forlögin í kaffibollanum (spáð í kaffikorg), eftir Sophia. ef þú finnur hana ekki neins staðar annar þá bara pantaru hana þá færðu hana á eftir mér! ;) blessed be

Re: Saga kertagaldra

í Dulspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
hvar fannstu þessa bók? góð grein by the way! :) blessed be

Re: Folaldarnir í sveitini minni

í Hestar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
hahaha!!!! snilld ;) you go!

Re: Gott ráð til að laga

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ok þá ættiru bara að fara og kvarta!!!! ég kaupi alltaf helena rubinstein maskara og þeir endast alveg í tvo mánuði, ættir kannski að íhuga að fá þér sollis… ;) blessed be

Re: Er eitthvað að marka stjörnuspeki?

í Dulspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég hef svona verið að pæla í þessu málefni sko… og ég held að það sé bara svoleiðis að þegar einhver viss pláneta er í einhverri vissri stöðu, þá er kannski einhver orka sem leysist úr læðingi og streymir útí andrúmsloftið (eða eikkað you know what I mean)… og ef manneskja fæðist þegar viss orka er í andrúmsloftinu þá hefur það áhrif á persónuleika hennar. Þegar svo aðrar orkur eru í andrúmsloftinu þá hafa þau mismunandi áhrif á persónuna, eftir því hvaða orka var ríkjandi þegar sú fæddist....

Re: Gott ráð til að laga

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ástæðan fyrir að maskarinn er orðinn klesstur eftir nokkrar vikur eða mánuði er að hann endist bara í 2 mánuði!!!! hafiði aldrei heyrt það eða?! ég meina það er náttla bara maskaralömál, everybody;) sem þýðir að þegar hann er orðinn klesstur þá er hann of GAMALL… og þá er bara að hætta nískunni og kaupa sér nýjan! ;) by the way, helena rubinstein maskararnir eru náttla bestir! Blessed be ;)

Re: Gölluð hönnun?

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 10 mánuðum
“Stígvél eru asnaleg. Maður á aldrei að eyða pening í sollis! Bæði óþægileg og dýr. Ég sé ekki einn kost við stígvél!!!” ömm halló þau eru flott!!!!! hotty: það er ekki nógu gott þetta mál með stígvélin… á líka svona þaðan sem kostuðu 17000 og þau eru líka skökk, nenni bara ekki að láta laga þau;) beauty is pain! blessed be ;)

Re: Occultism/Mystisism vs Vísíndi

í Dulspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
“PS ER TIL NOKKUÐ SEM AÐ KALLA MÆTTI YFIRNÁTTÚRULEGT. ER EKKI BARA MARGT Í NÁTTÚRUNNI SEM AÐ VIÐ SKILJUM EKKI.” Gæti ekki verið meiri sammála þér! ég held að það sé bara allt náttúrulegt, trúi alveg á drauga og allt svona, en afhverju ætti eitthvað yfirnáttúrulegt að vera til í náttúrunni??? Bara að það skuli vera til í náttúrunni vísar til að það getur ekki verið yfirnáttúrulegt! Blessed be ;)

Re: Öðruvísi hundur

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Takk… við eigum reyndar ekkert annað dýr er ég er að fara að fá kisu :) og fáum örugglega líka einhvern nýjan hund (svona lítinn) bráðlega… þannig að þetta er allt að koma ;) Kveðja prinsessa

Re: Róum okkur núna aðeins...

í Dulspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
heyr heyr! gæti ekki verið meiri sammála ykkur! Kveðja Prinsessa

Re: Martraðir!!

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
já hundurinn minn var líka svona… samt aðallega þegar hann var hvolpur! ;) Blessed be

Re: Púlla Dúlla

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
já hundurinn minn var líka svona… en en hann var lengi slefandi þá endaði bara með því að hann ældi útum allt…:S en já… hvaðan kemur þessi tík? ég átti einn frá eyrarbakka sem þurfti að svæfa því hann var svo erfiður, þ.e. beit og svoleiðis. ég hef heyrt að það séu nefnilega fullt af gölluðum border collie hundum sem koma þaðan, ástæðan er víst að það er of mikill skyldleiki á milli hunda sem eignast svo hvolpa saman. þessvegna eru þeir margir hálfgeðveikir greyin sem koma þaðan… :( en þetta...

Re: Ímyndunarafl

í Dulspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
be nice!!!! :P það eru ekki allir sem eru góðir í stafsetningu… plús að þú veist ekkert hvað manneskjan er gömul;) Kveðja Prinsessa

Re: verða allir að draugum???

í Dulspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
ég veit nú ekki með þetta cold readings…:P ég veit að mamma mín fór til spákonu þegar hún var yngri… og það var nú bara aldeilis tjáningin sem hún vissi sko! ;) m.a. þá vissi hún að mamma og pabbi voru að fara að flytja bráðlega til útlanda (og þau voru ekkert búin að ákveða það neitt né tala um það) og fullt af örðum hlutum um framtíðina… sem svo stóðust. vinkona hennar kom samt með henni og var mjög svekkt yfir því hvað spákonan sagði lítið um framtíð hennar… hún dó svo nokkrum árum...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok