Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

prinsessa
prinsessa Notandi frá fornöld 78 stig

Eru álfar til? (32 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég hef verið mikið að pæla í þessu undanfarið, og verð ég eiginlega að segja að ég trúi ekki á álfa. En hvað skilgreinum við sem álfa? “Flestir eru sammála um að álfar séu litlir og bústnir karlar en álfkonurnar virðast oftar en ekki vera mjög fallegar og dulúðlegar”* Ég hef einnig verið að hugsa um eitt í viðbót, og það er að afhverju taka Íslendingar álfatrú svona bókstaflega? Ég veit ekki um neinn annan stað í heiminum (reyndar heyrði ég frá einhverjum að eitthvað væri um álfatrú í...

Barnabrennur (18 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
BARNABRENNUR (Ég var að lesa í Brennöldinni þegar ég rakst á þessa frásögn, og vakti hún hjá mér mesta óhug… Að fólk skuli hafa verið svo klikkað!!!!!!!!) Það sem vekur einna mestan óhug í galdra- og samsærismálum þessa tímabils (frá 15du-18du aldar) er sú staðreynd að það var ekki einvörðungu fólk með skoðanir og ásetning sem hafnaði á bálinu heldur einnig, og jafnvel enn fremur, varnarlausustu einstaklingarnir. Barnabrennurnar eru átakanlegur vitnisburður þess hve langt er hægt að ganga í...

Öðruvísi hundur (6 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Fyrir um það bil 3 og 1/2 ári eignaðist ég hund, Border Collie, sem hét Caesar (Sesar). Við fengum hann þegar hann var 2-3 mánaða… og váááááá krúttið!!!! Hann var alltaf mjög ljúfur, nagaði aldrei neitt og lærði um leið að hann ætti ekki að pissa eða kúka inni. Allavega þá var þetta ÓTRÚLEGA sjarmerandi hundur, rosalega skemmtilegur og gáfaður. Border Collie hundar þurfa náttúrulega mjög mikla hreyfingu, en við búum í Kópavogi þannig að hann getur ekki verið að hlaupa neitt rosalega mikið...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok