Það fer svolíitð eftir því hvert markmiðið er og hverju maður hefur áhuga á. Ef maður vill geta fljótt getað byrjað á að gera frekar flotta hluti (gui eða eitthvað) þá er kannski python, C# eða java hentugt. python er í mestu uppáhald hjá mér af þessum málum. Það er oft mjög einfalt að gera frekar flóknar hluti. C# hef ég ekki prófað og það hefur þann galla að vera takmarkað við windows (jú jú, það er svo sem líka alveg til eitthvað mix ef maður vill ólmur nota það á öðrum platformum), en...