Vek athygli á þessari grein þar sem Matt King velur m.a. þá 3 MMA fightera undir 25 ára aldri sem hann telur líklegasta til að gera atlögu að UFC titli á næstu árum. Tveir þeirra eru þegar komnir með samning við UFC, Kanadamaður Rory Macdonald og Þjóðverjinn Pascal “Panzer” Krauss. Sá þriðji er yfirþjálfi Mjölnis á Íslandi, Gunnar Nelson ;) Gaman að lesa rökstuðning Matt King.