Eins og flestir gítarleikarar hef ég nú þá byrði að þurfa reglulega að skipta um strengi í gítarnum.

Það er hinsvegar alls ekki ókeipis og er í raun mjög fljótt að telja ef oft gerist eins og hjá mér.. Yfirleitt kaupi ég kassagítars og rafmagnsgítarstrengi saman.

Flestir vita að rafmagnsgítarstrengir eru þynnri, allavega í mínu tilfelli. Málið er að tvisvar í röð er neðsti strengurinn á kassagítarnum búinn að slitna eftir litla notkun og í bæði skiptin þegar ég er að dropa hann í d?

Finnst þetta lélegt því nú á ég auka pör af öllu nema neðsta e.

Veit einhver hérna hvort hægt er að kaupa sér strengi eða bara hvort ég sé að gera eitthvað vitlaust, eða þýðir eitthvað að fara að kvarta í verslanirnar?