Það er eitt lag með hljómsveitinni minni sem ég stilli E niðrí C# og svo koll af kolli, ég nota vanalega 10-46 en ég keypti strengjasett sem er 10-52. Vegna þykkari strengja þarf ég að stilla brúnna eða eitthvað þessháttar? gæti ég verið að fokka uppí eithverju?

Ef það skiptir eitthverju máli þá er þetta Gibson ES-335 sem ég ætla að skella strengjasettinu í.