Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

okeydokey
okeydokey Notandi frá fornöld 280 stig

Re: Bann á tóbaki

í Heilsa fyrir 20 árum
þetta er mesta rugl í heimi að reyna að fara að banna tóbak. Ok ég er reykingar maður en ef ég á að fara að horfa á þetta frá algjörlega hlutlausu sjónarmiði þá verð ég að segja það að banna nokkrum manni eitthvað sem hann kýs sér sjálfur á nautn er algjör vitleysa. Erum við ekki frjáls eftir allt saman? eða er þetta bara blekking sem við höfum til þess að lifa “heilbrigðu” lífi. Mér finnst það alfarið vera óréttlátt að banna nokkurn skapaðan hlut fyrir utan þá sem augljóslega skaða aðra...

Re: Breytingar á mannshuganum

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Váááá þetta eru mjög djúpar pælingar. Gaur varstu bólu freðinn að skrifa þetta?? viva la bós ;)

Re: MET Á HUGA!!!

í Hugi fyrir 20 árum, 6 mánuðum
muuu

Re: Hærri laun eða lægri skatta !

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Meðal maðurinn er sá maður sem heldur þessu þjóðfélagi gangandi. Án okkar væru ekki neinar atvinnuleysisbætur og örorkubætur, hvað þá heilsukerfið sem er 1. flokks og við ættum að vera stolt af. En afhverju þarf það að vera þetta fólk sem greiðir megnið af öllu hér heima fyrir, þeir sem eru virkilega að standa sig sem þjóðfélags þegn. Að mínu mati á að afnema alkahólisma sem sjúkdóm koma þeim út úr örorkunni, með því væri hægt að spara milljarða. Því hver maður stjórnar sjálfum sér sumir eru...

Re: Ný MOD, samanburður.

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Action half-life getur líka verið helvíti skemmtilegur. En CS og DOD eru mestu snilldar modinn í half-life. Halda bara áfram að æfa sig þetta kemur allt saman. PS. tRaviS er mitt nick thad er ekki út af þessari fucking hljómsveit, heldur travisen ravis (bara svona láta vita) Respect to da cs boyz westside. BOYAKASHA! :)

Re: Í fyrsta skipti á Íslandi!!!

í Litbolti fyrir 22 árum, 10 mánuðum
vááá czar þú ert svo merkilegur má ég snerta þig.(not)

Re: Q3 deyjandi leikur ?

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Dáinn!!! CS rules og lika Tripes2

Re: Nafnaljóð

í Ljóð fyrir 23 árum
Æjá, þetta átti að vera Selma og Thelma :)

Re: Nafnaljóð

í Ljóð fyrir 23 árum
Bera er sjaldgæft nafn en það á að vera í nafnabókinni :)

Re: if you...

í Ljóð fyrir 23 árum
Leist þér svona vel á þetta? :) Takk fyrir að sýna áhuga. Mér finnst rosalega gaman að yrkja á ensku því enskan er svo flott

Re: persónuleiki

í Smásögur fyrir 23 árum
Ég myndi alveg vilja verða rithöfundur líka (fyrir utan myndlistarnámið). Það kemur stundum upp saga í hugann þegar ég er að fara að sofa og ég bara get ekki sofnað nema að skrifa hana niður annars gleymi ég henni daginn eftir. Þetta er bara eins og að fá hugmynd þegar maður er í hönnunarleiðangri eða er að leita að myndefni í myndlist, maður verður alltaf að hafa blöð og penna í veskinu hvert sem maður fer.

Re: vinnuhendur

í Ljóð fyrir 23 árum
Sú var einmitt hugmyndin því ég man einmitt vel eftir því góða ljóði. Takk fyrir að sýna áhuga

Re: H2O VATN

í Heilsa fyrir 23 árum
Myndin af vatnsglasinu er rosalega girnileg og fær mig til að langa til að þamba heilu lítrana af ÍSJÖKULKÖLDU VATNI jammm nammm

Re: Coca-Cola

í Heilsa fyrir 23 árum
Ég dýrka þennan svalandi coke drykk og svala þorsta mínum innilega alla mína ævi

Re: Gáfur

í Hundar fyrir 23 árum
Þeir skilja mjög vel orð. Einu sinni sat Súsí afturí og ég sagði bara (án þess að benda) komdu frammí og hún hikaði ekki við það

Re: Stressið

í Smásögur fyrir 23 árum
Ég vildi að ég hefði getað klárað. Kannski verður framhald seinna. Þetta minnir soldið á sjálfa mig og stressið í mínum skóla þannig að sagan er kannski ekki alveg búin fyrr en sumarfríið byrjar og hún fer í heita pottinn heima hjá sér og slappar af. Þá getur hún hugsað út í það hvað þetta var í raun og veru mikið óþarfa stress sem eyðileggur bara alveg taugarnar í svona ungu fólki eins og henni. Hún fær nóg tækifæri til að slappa af á elliárunum, en nú hugsar hún líka að hún hefði bara átt...

Re: leikfangaland

í Ljóð fyrir 23 árum
Mér finnst þetta frábært hjá mér og engu öðru líkt. Maður getur orðið mjög frægur fyrir að vera öðruvísi. Björk er öðruvísi, hún er heimsfræg og forrík

Re: Ævintýri

í Ljóð fyrir 23 árum
Yes it´s me, the poetry of the universe

Re: leikfangaland

í Ljóð fyrir 23 árum
Takk, finnst þér það? Ætti ég að verða skáld eða er ég fædd skáld :)

Re: Tilfinningagreind?

í Rómantík fyrir 23 árum
Þeir sem fela það of mikið fá hnút í magann og brotna seinna illa niður og missa hæfileikann við að tjá sig og enginn fær að kynnast svona týpum almennilega. Manni líður miklu betur eftirá af því að tjá þessar tilfinningar.

Re: Tilfinningagreind?

í Rómantík fyrir 23 árum
Alveg sammála. En ég var í sambandi þar sem ég hélt að við værum að opna okkur fyrir hvort öðru en svo kom í ljós að við þekktumst ekkei baun. Honum fannst nóg að segja daglega: Ég elska þig en þarna vantaði verklega ást að sýna allt í verki með því að taka tillit til hins aðilans. Ég fór á spítala í október í kviðsspeglun og gat ekki staðið. Ég hringdi heiman frá mömmu og pabba og bað hann að sækja mig en hann sagðist vera of upptekinn til þess…hann var að spila Bridge!!!!! Ég þurfti að...

Re: Skólasnobb eða hvað?

í Skóli fyrir 23 árum
Ég sé að það er sama í hvaða skóla þið hafið farið…enginn hefur lært nógu góða stafsetningu og HÚN SKIPTIR MÁLI!!!!!!

Re: Hitt og þetta...

í Dulspeki fyrir 23 árum
Hvar er Súfistinn? Þetta er sko staður fyrir mig til að fræðast á

Re: Grímur

í Dulspeki fyrir 23 árum
Kæra Álfadís, Þetta er alls ekkert fáránlegt. Ég horfði á fóbíuþátt um konu sem var hrædd við fuglafjaðrir og fugla. Hún hefur lent í einhverju í æsku. Kannski hefur fugl ráðist á hana þegar hún var lítil. Hefur einhver hrætt þig með grímu þegar þú varst lítil. Hvernig ertu þegar það er öskudagur? Hefurðu spurt mömmu þína eða pabba hvort einhver hafi verið að hræða þig með því að setja á sig grímu? Bara kannski manstu ekkert eftir því, því þú varst svo lítil? Spurðu þau. Gangi þér vel og...

Re: SMOKKAR!!!

í Húmor fyrir 23 árum
En “viltu vinna milljón”: Þá er komið að forleiknum hjá okkur Þetta sem Þorsteinn J segir til að velja úr keppendum til að svara spurningunum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok