Athugasemdir voru gerðar við 1. grein um meiri takmökrun markaðsráðandi fyrirtækja á eignarhaldi í fjölmiðlum. Breytingarnar sem voru gerðar voru að auka leyfilegan hlut annara fyrirtækja og hækka markaðsráðandi fyrirtækja úr 0% í 5%. Þarna er enn á ferðinni mismunun sem erfitt er að færa sannfærandi rök fyrir. Ef allir mættu eiga max 25% þá væri þetta mun sanngjarnari lög, lykill hér er sama hversu stór þú ert þú mátt eiga sama hlutfall, annað er mismunun. ( ef menn vilja takmarka eign )...