Ég er að spá í einhverskonar variation af Radix sort. Ef þér dugar að vita hvort punktur sé til og dreyfing punkta er mikil þá gæti verið hraðar að nota hakkafall til að athuga hvort punktur sé til eða ekki. ef þú hakkar t.d. xy og raðar svo eftir z undir því. Ef þú velur x=a,y=b og z=c og hakkafall(a,b) skilar engu þá þarftu ekki að skoða z. Annars leitarðu með helmingunarleit að z undir hakkafall(a,b)