Menn hafa gert margt í nafni Guðs/trúar sinnar sem er ekki endilega honum þóknanlegt. Kirkjan er eins og við þekkjum hana er bara valdastofnun, þ.e.a.s Kaþólska kirkjan átti miklar eignir sem Konungar eignuðust þegar þeir skiptu yfir í Lutherstrú. Persónulega finnst mér réttara að sína trú sína í verki daglega, en að mæta í kirkju. Því þá skiptir í raun ekki máli hvort hann sé til eða ekki, hann þjónar réttum tilgangi.