Ég er sammála því að 3d stýrikerfi á 2d skjá sé ekki neytt sérstaklega sniðugt, mesta lagi flott. Það sem ég er að bíða eftir er hins vegar alvöru 3d virtual desktop (með gleraugum eða annari tækni ) þar sem þú situr við skrifborðið með 180 gráðu skjá fyrir framan þig , getur notað venulegt lyklaborð mús og hendurnar, hægt er að emulate venjulegan skjá í hvaða formi sem er, ef þér finnst það þægilegt. ef þú ert ekki við glugga geturðu renderað eitthvað skemmtilegt umhverfi til að vinna við :-)