Jæja jæja, Ég er sammála mörgum með Fight Club og Memento báðar frábærar myndir í alla staði. En einhver sagði að Darren Aronofsky er kvikmyndatökumaðurinn í Fight Club. Það er rangt. Hann hefur þá örugglega ennþá verið að læra kvikmyndafræði í Harvard. En Requiem for a Dream er mjög flott þó að mér finnst þetta enginn svakalega góð mynd. Annars er útlit Godfather myndanna alveg ótrúlegt. Þetta eru magnaðar myndir. Líka er atriði í Apolocalypse Now sem heillar mig rosalega. Það er þegar þær...