Ég er nú svoldið seinn að fatta að hann vinur minn Johhny boy var að skrifa þetta. En ég fékk 5 DVD: Allt á hreinu, As good as it gets, Forrest Gump, Psycho og síðast en alls ekki síst Lord of the Rings: FOTR Extended Version. Svo fékk ég náttla 5 CD.