Þetta er nú bara djók með Jón Gnarr. Reyndar er ekkert slæmt að vera nörd. Ég er nörd á marga hátta. Tveir vinir eru skák nördar. Einn var meira segja í öðru sæti á Íslandmóti um daginn. En maður hugsar mjög mikið í CHampionship Manager og Borðaspilum, eru það þá íþróttir? <br><br>—————————— SKÁK ER EKKI ÍÞRÓTT!!!! ÞAÐ ER HOBBY FYRIR NÖRDA!