Vegna könnunar þar sem spurt er hvort trúin hafi verið fundin upp?

Hér verður að gera greinarmun á trúarbrögðum og trú. Trúarbrögðin eru klárlega fundin upp þar sem þau eiga sér höfunda. Trúin virðist hins vegar tengjast tilfinningalífi manna og þessar tilfinningar virðast vera missterkar hjá fólki. Sumir virðist alls ekki hafa trúartilfinningu á meðan aðrir hafa sterkar trúartilfinningar. Vil því meina að trúin sé meðfædd og genabundin.

Líklega má greina trúargenið og finna heilastöðina sem stjórnar trúarhita.

M.