Útfæri fyrri þráð örlítið þar sem spurt er hvort maðurinn hafi skapað guð eða guð manninn. Spurningin er alltof loðin til að henni sé svarað, set því fram nýja spurningu, sem getur orðið ágætis rökþraut í sólbaðinu í sumar:

Getur sköpun skapað skapara sinn?

M.