Jamm, ég ætla nú ekki að ráðast á nein eða verja. En vandamál bandaríkjamanna er að þeir eru alltaf bestir í sínum huga þegar kemur að hernaði. Sjáðu bara Afganistan, þeir hafa allt til allts en eru að gera að stórum hluta sama ruglið og í Vietnam, ekki að tala um pólítikusar stýra stríðinu, heldur að þeir eru fljóttfærrir og neita að hlusta á aðra. 2 dæmi. 1. Sprengju árás þeirra á þorpið þar sem brúðkaupið var. Mann ekki hvænar, einhverntíman í apríl - maí. Fengu upplýsingar frá Afgönsgum...