grein mín fyrir moggan jæja, þessa grein gerði ég fyrir moggan (fjölskildumeðlimur
sem gaf mér hugmynd) og hér er uppkastið. Endilega segið
mér af villum, því að þetta fer kannski í moggan.

—–

Tveggja Turna Tal

Nú er myndin sem margir hafa beðið eftir komin, hún ber
nafnið The Lord of the Rings:The Two Towers, en á íslensku
ber hún nafnið Hringadróttinssaga:Tveggja Turna Tal. Myndin
er leikstýrð af Peter Jackson.

Myndin er framhald af myndinni The Lord of the Rings:The
Fellowship of the Rings, sem naut mikilla vinsælda, og meira
að segja svo mikilla, að gróði fyrstu myndarinnar nægði til að
borga allan kostnaðin sem voru engir fimmaurar og því fer
gróði þessarar myndar og næstu allur ofan í vasa
framleiðanda, styrkjenda og aðstandenda. (Þess má geta að
þeir voru ekki með neitt plast í brynjum, heldur ekta járn. Alls
voru búin til a.m.k. 1600 pör af Hobbitafótum, 300 vopn, og
900 brynjur. )

Ég hef sökkt mér lang ofan í hugarheim Tolkiens (höfundur
bókanna, sem myndirnar eru gerðar eftir) enda byrjaði ég á
Hobbitanum, sem er ein bóka hans, og fjallar um Hobbitann
Bilbo, 6 ára. Ég fór í beinu framhaldi af því í ritverkið stóra, alla
hringadróttinssögu, og að lokum í Silmerillin sem er bók sem
byrjar í sköpun heimsins, segir svo frá forndægrunum, og
endar svo í grófum dráttum hringastríðsins. En já, ég ætlaði
víst að fjalla um myndina, svo hérna kemur það.

Ég er ánægður með það hvernig PJ (Peter Jackson) fylgir
bókunum eftir. Hann réð meira að segja álfískusérfræðinga,
sem hefur sérhæft sig í þeim málum sem Tolkien bjó til, og
bera a.m.k. töluna 16 í fjölda, til að vera með setningar á
álfamáli. Álfamálið heyrist eflaust oftast í Helms deep, en það
er virki þar sem stærsta orrusta myndarinnar á sér stað í. Þar
talast maðurinn Aragorn og álfurinn Legolas stundum saman.
Það er þó allt textað.

En ekki er hægt að fara nákvæmilega eftir bókunum, svo að
gera þurfti breytingar. Ein stærsta breytingin felst örugglega í
því að láta Hobbitana tvo fara til Osgiliathar, en það er ein borg
Gondors, sem er konungsdæmi í Middle-earth. Ég
persónulega varð örlítið pirraður þarna, og var það í eina
skiptið í myndini sem ég var beint óánægður með eitthvað.

Önnur breyting er þónokkuð augljósleg, en það er
persónubreyting á Faramir, en hann var sonur Denethors,
sem stjórnaði Gondor „í fjarveru konungsins” (enginn arftaki
hafði verið fyrir þónokkrum tíma, og stjórnuðu ráðsmennirnir
eins og þeir voru kallaðir á meðan. Þess má geta að
konungarnir höfðu ekki verið við lýði dálítið lengi, og er
Denethor 26 ráðsmaðurinn.)

Faramir er ekki jafn góður og hann var. Í bókunum var hann
góður, skilningsríkur, en í myndinni einkendi hann einhver
hroki. Ég las þó í viðtali við PJ hvers vegna hann breytti
honum. Hér er smá bútur úr viðtalinu (sem má finna í heild
sinni á slóðinni:
http://www.greencine.com/article?action=view&articleI D=62&p
ageID=104& ):

In the book, for example, Faramir is very pure and very noble,
but here in the film, he's got this evil touch. He's even tempted
by the ring.

Peter Jackson: For a short time, yeah. We made that change,
just to use that example – and this is really where being a
filmmaker differs from being a writer. You make decisions as
a filmmaker and, rightly or wrongly, you change things if you
think they need to be changed. We wanted the episode with
Faramir in this particular film to have a certain degree of
tension. Frodo and Sam were captured. Their journey had
become more complicated by the fact that they are prisoners.
Which they are in the book for a brief period of time. But then,
very quickly in the book, Tolkien sort of backs away from there
and, as you say, he reveals Faramir to be very pure. At one
point, Faramir says, “Look, I wouldn't even touch the ring if I
saw it lying on the side of the road.”

For us, as filmmakers, that sort of thing creates a bit of a
problem because we've spent a lot of time in the last film and
in this one to establish this ring as incredibly powerful. Then
to suddenly come to a character that says, “Oh, I'm not
interested in that,” to suddenly go against everything that
we've established ourselves is sort of going against our own
rules. We certainly acknowledge that Faramir should not do
what Boromir did and that he ultimately has the strength to
say, “No, you go on your way and I understand.” We wanted to
make it slightly harder, to have a little more tension than there
was in the book. But that's where that sort of decision comes
from.

The reality is that The Two Towers is the slightest of the
books, I think. We kind of have all the memorable moments of
the book in the film and what we've done is to actually
enhance and add bits of story that weren't in the book. For
instance, we have Frodo and Sam arguing with each other at
one point in the movie so that you can see that the tension of
what they're doing is getting to them. And that wasn't in the
book, but we wanted to develop these characters a bit.

Philippa Boyens: It's the book most people stumble on. A
number of people have hit The Two Towers and actually
abandoned the trilogy. I think Tolkien went off a little bit on a
tangent. There's a lot of his great love of epic storytelling and
the warrior code and there are huge passages dealing with
that whole thing. Which is his utter privilege, as the owner of
the story, to do, but it'd just die on film. Especially in the
Aragon story, I think.

Annar þá er myndin bara góð og ég mæli með því að fólk
skelli sér á hana.

—–
verið ekki óhrædd við að dæma hana, en helst engin skítköst
:)

kv. Amon