Kæru unglingar Því miður get ég lengur talist í ykkar hópi, en mig langar að segja ykkkur að ég hef trú á ykkur. Eftir fréttir undanfarinna mánaða, og vikunnar sem er að líða, get ekki lengur orða bundist yfir þeirri meðferð sem þið þurfið að sæta í samfélaginu. Ég trúi því ekki að velferð ykkar sé ógnað með því að fara á unglingaball með Páli Óskari, þótt það sé ekki skipulagt af skólayfirvöldum eða ÍTR. Ég hef fulla trú á því að þið getið, í samráði við foreldra ykkar, skipulagt leið til...