Ég hef nú einhvern tímann komið til Eyja og get upplýst það að þetta er ágætis sveitaþorp svona miðað við sveitaþorp almennt. Það er a.m.k. ein videoleiga, ísbúð, pöbb, pizzastaður, hraðbankar (maður getur notað íslenska peninga í Eyjum) og 4 hárgreiðslustofur enda eru Eyjamenn óvenjulega hárprúðir. Reyndar er eitthvað lítið um skemmtistaði eftir að Betel keypti samkomuhúsið en mér er sagt af brottfluttum Eyjamönnum að það sé aðeins tvennt hægt að gera í Eyjum, vera í Betel eða vera á...