Það sem hefur komið mér á óvart um síðkastið er að NOKIA er ekki enn komið með 3band síma. MOTAROLA er eini símaframleiðandinn sem er kominn með 3band. Ég veit um fullt af fólki sem kaupir bara NOKIA síma. Þannig að NOKIA á að fara að koma með 3band síma. Það eru menn sem vantar svona síma. Það sem er að MOTAROLA3band símunum er að þeir eru ekkert fullkomnir eins og NOKIA símarnir eru. Vonandi gerir NOKIA 3band síma fljótt. Þeir hjá NOKIA hljóta að vera vinna af svoleiðis síma.Takk fyrir.