Ef þú þarft að nauðsynlega að komast á milli staða og hefur ekki bíl þá hefurðu 3 valkosti. Ganga, kostar ekkert, tekur langan tíma og þú getur orðið þreyttur af því. Strætó, kostar 200 kall, tekur ekki alveg eins langan tíma og þú færð yfirleitt sæti. Taxi, kostar 500-1000 kall, tekur stuttan tíma og þú færð pottþétt sæti. Það er svo bara þitt að ákveða hvaða kost þú velur. Það neyðir þig enginn til að velja strætó :)