Mér datt það í hug að skrifa þessa grein vegan að það er búið að hækka fragjöld i strætó. Málið er að ég hef tekið strætó í 10 ár og er allveg búin að fá mig full saddann á þessu strætó kerfi, aðalega að örruglega 80% af strætó bílstjórum eru oft með attitude eða stæla. Og ef ég ætla að halda áfram að taka strætó framvegis þá finns mér að strætó bílstjórar ættu að fara og læra mannleg sammskipti. Síðan eru 70% af strætó bílstjórum sem keyra eins og hálvitar. Ég var einmitt í strætó í dag og ég held að strætó bílstjórin hafi verið 3 sinnum mjög nálægt að hafa klest á og það er ekkert djók að vera keyra svona stórt ökutæki. Ég held að í gegnum öll þessi 10ár hefi ég lent 6 sinnum í því að strætó bílstjóri hafi keyrt á vegna þeir hafa keyrt eins og hálvitar. Ég hef líka lent í því að það var strætó bílstjóri sem hemlaði niður þvílíkt fast að það hafi gömul kona dottið í gólfið og roddast og hann hemlaði niður af ganni sínu. Síðan ætla ég ekki aðteljaþau skipti semég hefstaðið út í rigningu snjó og kulda að það hafi strætó einfaldlega keyrt fram hjá mér eins og ég væri ósýnlegur. Annars vill ég koma því fram að ég hef líka lennt í mjög fínnum og góðum bílstjórum en málið með þá að þeir endast ekkert mjög lengi sem bílstjórar.
Svo ég spyr er allt þetta 200 króna vyrði????????