Sko, fólk sem er 55 og eldra hefur alls ekki allt alist upp í sveit. Ég held ekki að það hafi almennt tíðkast að sofa í fjósum heldur. Mörgu eldra fólki finnst hins vegar að hundar eigi ekkert að vera í borgum vegna þess að megnið af lífi þess hefur hundahald verið bannað í Reykjavík. Það á bara erfitt með að aðlaga sig. Svo er náttúrulega mikilvægt fyrir þá sem eiga hunda að gera allt eftir reglunum, hafa hundinn í ól, taka upp eftir hann, láta hann ekki gelta á eða flaðra upp um ókunnugt...