Nákvæmlega. Það er fullt af fólki á Íslandi sem notar peningasvindl í raunveruleikanum, það tekur lán til að kaupa það sem það langar í, getur svo ekki borgað, tekur annað lán og svo framvegis þangað til það rennur á rassinn með allt og verður gjaldþrota. Ekki mjög sniðugt að gera í alvöru en allt í lagi að gera það í Sims enda bara leikur. Mér finnst samt leikurinn skemmtilegri ef maður svindlar ekki.