Ok, ef maður lendir í þessu þá er hægt að hætta leiknum bara án þess að vista og fara þá aftur á þann punkt þar sem maður vistaði síðast. Það er líka hægt að fara með alla familíuna inn í annað herbergi eða út og láta einhvern einn hringja á slökkviliðið en það er náttúrulega betra að vera bara með reykskynjara, þá koma þeir sjálfkrafa. Ef dauðinn kemur, þá er spurning hvort það sé hægt að svindla honum í burtu. Ég hef ekki prófað það en ef maður ýtir á Ctrl-Shift-C og setur inn í svindl...