Ég held að hip-displaysia sé aðallega ættgeng og ábyrgir ræktendur myndu ekki rækta undan svona hundum. Ég var alltaf að horfa á Animal Planet á tímabili og það var alltaf verið að koma inn með hunda, stundum innan við eins árs, sem voru mjög slæmir af þessu. Yfirleitt eru þetta stórir hundar. Stundum er skálin fyrir mjaðmakúluna of grunn svo kúlan nuddast í og allt brjóskið slitnar af. Þeir geta lagað þetta með því að saga skálina af, snúa henni og festa aftur svo hún haldi betur við. Það...