Já, sorrý, það eru 6 milljónir, ekki 600 þús. Gengið á Kanada dollarnum er 62. Annars var ég að tala við stelpu sem ólst upp á verndarsvæði í Ontario fylki og hún sagði að þau fengju engan pening þar. Þessi sem sagði mér þetta með 100,000 dollarana býr í Alberta fylki. Hins vegar sagði stelpan að það hefði verið ömurlegt að búa þarna. Nákvæmlega ekkert að gera og á veturna voru einu samskiptin við umheiminn að það kom flugvél með mat einu sinni í mánuði.