Bróðir minn var einu sinni að passa tík sem var svona, át ekki neitt. Svo kom það bara í ljós að hún var matvönd. Hún var alla vega til í að sleikja smjör af brauði ef það var í boði, þykkt smurt, sleikja kókómalt af hendinni á manni, grillkjöt vildi hún líka. Kannski þarftu bara að bjóða honum einhverjar kræsingar sem hann getur ekki neitað. Annars er ekkert skrítið að hundgreyið verði þunglyndur, hann veit ekki hvort eigandinn er dáinn eða hvað. Er eigandinn í aðstöðu til að spjalla við...