Þú átt ekkert að láta köttinn þinn eignast kettlinga nema þú vitir að þú getir komið þeim út. Annars er náttúrulega kattholt fyrir ketti en hins vegar vantar einhvern svona stað á Íslandi fyrir heimilislausa hunda. Í Bandaríkjunum er t.d. mjög algengt að fólk sem ætlar að fá sér dýr kíkir fyrst í dýraathvarfið og endurnýtir gæludýr sem einhver annar vildi ekki. Það er hægt að fá alls konar dýr gefins þar, hamstra, kanínur, nagrísi, ketti og hunda. Það þarf líka að brýna fyrir fólki að fá sér...