Nú les ég mikið af fantasíubókum, (og þá meina ég MIKIÐ!!) og fyrsta spurningin er: Viltu lesa á ensku? Því ef svo er er FULLT af bókum sem þú getur fengið þér, bæði á bókasöfnum og einnig keypt fyrir lítinn pening. Ég les aðallega á ensku, m.a. út af því að það er bara ekki búið að þýða nógu mikið á íslensku. En ef ég á að mæla með fantasíubókum á ensku þá myndi það vera LOTR (well, duh…) Harry Potter (það má alveg hafa hann með=) His Dark Materials (the golden compass, the subtle knife…)...