Já Hótel Örk hefur möguleikana til að vera topp hótel, málið er að það er bara allt í niðurníðslu, lekir gluggar og hriktandi hurðir. Vandamálið er ekki hótelið sjálft, heldur það er ekki rassgat fyrir túristana þarna í Hveragerði. Hvað á að bjóða þeim uppá? Eden? Jeppaferðir byrja allar í Reykjavík, enda ekki nema 30 mín akstur yfir Hellisheiði, engir jöklar eru í nágrenninu og Gullfoss er old hat. Ég sé ekki í fljótu bragði neina lausn. J.