Ég var að frétta af nýrri þjónustu á Netinu. Heitir n.is og gengur út á það að maður fær aðgang að öllum sínum reikningum á Netinu. Ég var að skrá mig fyrir þessari þjónustu á n.is Það kostar ekkert að skrá sig og maður er laus við allan gluggapóstinn. Með Netreikningum heimilisins á n.is getur maður svo skoðað sína reikninga hvenær sem er og allir reikningar geymast í rafrænni möppu á Netinu. Þetta er frábært maður er laus við allan gluggpóst. Maður getur fengið alla sína reikninga frá helstu fyrirtækjum. Svo sparar seðilgjaldið með því að skrá sig fyrir Netreikningum á n.is, sem mér sýnist geta verið allt að 35.000 á ári. Ég mæli með að fólk kynni sér þessa þjónustu því það er algjört rugl að þurfa borga fyrir það að fá reikning í gluggapósti.