IMHO, er sportbíll bíll, sem er hannaður til að vera sem skemmtilegastur í akstri, allt common sense í hönnun er hent út um gluggann. En þó verður sportbíll að hafa útlit sem fær fólk til að hugsa “Þennan bíl langar mig að keyra” við fyrstu sýn. BMW 5xx station hefur ekki þau áhrif, sama hvað er undir húddinu. ;) Þegar ég sé/heyri orðið sportbíll, dettur mér fyrst í hug allir þessir litlu, evrópsku 2gja sæta bílar, E-Type t.d. Sportbíll er eitthvað sem þú keyrir bara til þess að keyra. :)...