Þegar maður kveikjir á tölvunni sinni þá byrjar memory test. Hvaða takki á maður að halda niðri svo að tölvan byrji ekki sjálfvirkt að starta Windows heldur lætur mann velja hvort maður byrji Win eða Öryggisham eða MS-DOS. Windows-ið mitt fer nefnilega alltaf í fokk og ræsist ekki almennilega heldur bara “frýs” áður en ég kemst almennilega inní desktopið. Einhver ERROR kemur bara.