Rúmorar Jæja, skelli hérna inn einn grein um væntanlega fídusa og hluti sem “kanski” koma í bráð.

Það er líklegt að núna á næstunni og líklegast 5 november muni koma glæný útgáfa af PowerBook á markaðinn sem á að hafa 1Ghz G4 örgjörfa. Það virðist vera kominn sá rumor á kreik að fyrirækin Sony og Toshiba séu að fara að gefa út fartölvur með DVD-RW. Greg Joswiak, stjórnandi apple's vélbúnaðar markaðsetningar sagði að superdrif kæmi ekki með næstu uppfærslu af Powerbookini þegar hún kemur en apple myndi bjóða Powerbook-ir með superdrifi strax og fartölvu drif væru fáanleg fyrir tölvuna(powerbook).

5 november ættu líka að koma 19“ LCD skjáir frá apple út. Fyrir hafa aðeins verið fáanlegir 15”, 17“ og 23”. Það er líka búið að kippa 15“ gerðinni út úr hópnum og sömuleiðis var þá gefinn 100 dollara afsláttur af 15” imökkum. “Final product line 17”, 19“ and 23”.“


það gæti verið að núna í þessari viku komi update af jagurarnum eða MacOs 10,22. Það er verið að segja að ”journaling" eigi að fylgja með þessari uppfærslu. Það er hægt að lesa um það hér.http://www.macrumors.com/pages/2002/10/200210152141 21.shtml


Allar heimildir eru fengnar af www.macrumors.com