IANAL (ÉEEL?) En svona við fyrstu sýn, þá sýnist mér að þið eigið tvímælalaust rétt á bótum. 18. gr. Ef vátryggður verður þess valdur af ásettu ráði, að vátryggingaratburðurinn gerist, á hann enga kröfu á hendur félaginu. Hafi hann af vangá sinni valdið því, að vátryggingaratburðurinn gerðist, og telja má vangá hans stórkostlega eftir því, sem atvik lágu til, skal úr því skorið, hvort greiða skuli bætur og hve háar, eftir því, hversu mikil sökin er, og eftir öðrum atvikum. Þegar um er að...