Satt, TestType. CounterStrike/Quake server er allt öðruvísi en t.d. Ultima Online/Everquest/Eve server. Í fyrra dæminu er serverinn bara til að tengja saman notendur, í Eve/Everquest er buinn til heill heimur, jafnvel með stöðugum viðbótum. Ég er alveg til í að borga eitthvað á mánuði fyrir svona, en ekki mikið yfir 1000 kallinn. (Kannski ccp ætti að selja auglýsingar, það væri svolítið fyndið að sjá Coca-Cola logo á geimstöð… :)) J.