Einmitt, hún er (var?) líka langódýrasta vélin hérna á Íslandi. Sem er nokkuð furðulegt, því úti eru hún sú dýrasta af þessum þremur sem ég var að spá í (Nikon D100, Canon D60, Fuji S2). Beco eru greinilega dýrir, og það er svolítill mínus. Ég á bara gamla Olympus OM2, þannig að ég byrja frá grunni, það hefur sína kosti. Ég hallast reyndar aðeins meira að Nikon, þeir virðast vera opnari, (Ég get keypt DSLR frá 3 framleiðendum, Kodak, Nikon og Fuji) meðan Canon virðist vera lokaðri, amk...