Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jonkorn
jonkorn Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
1.016 stig
Þetta er undirskrift

Re: Fyrir þá sem digga ekki nýja zelda leikinn!

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég varð fyrir vonbrigðum til að byrja með. En svo sá ég þetta í hreyfingu og ég féll fyrir þessu. Í dag supporta ég þetta 100%!

Re: Of framboð á Drasl Leikjum

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
THPS4 er enn einn Tony Hawk leikurinn

Re: Resident evil lifir!

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Tja, ég hef líka lesið það að RE2-3 fá ekki “white glove treatment” eins og RE1 en einhverju verður breytt, einnig verður grafíkin örlítið endurnýjuð. No mutation people! En hins vegar er ég að deyja, RE1 er að nálgast klakann og MIG LANGAR AÐ FÁ HANN NÚNA! En það er smá bið eftir….sigh….bara af screenshots og videos þá er manni farið að klæja í lófana. The graphics are just TOO DARN GOOD! Svo er það Metroid Prime…og…Eternal Darkness…og…OG…OOOOOG…fullt af góðum gaming-hours :) Oh the joy OH...

Re: Halo á PC og Mac

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
æji MadMax þú ættir ekki að segja mikið sorry just a little annoyed by your comments

Re: Topp 10 listi.

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
1. Metroid Prime 2. Legend of Zelda 3. Perfect Dark Zero 4. Starfox Adventures 5. Resident Evil 1 6. Eternal Darkness 7. Super Mario Sunshine 8. Colin McRae Rally 3 9. Soul Calibur 2 10. Resident Evil 4 Aðrir sem ég er spenntur fyrir: Need for Speed: Hot Pursuit 2, Too Human, Kameo: Elements of Power, Star Wars: The clone wars, Star Wars: Jedi Outcast, Time Splitters 2, Turok Evolution, Burnout 2: Point of impact, F-Zero

Re: Það sem allir vilja eiga!!!!!!!

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Okei first off þá langar mig ekki í þennan bíl þannig að fyrirsögnin er ekki alveg rétt. Second, þú ert svona að hinta um að honum hafi verið nauðgað og þess háttar. Third, þá réttir ÁG Mótorsport ekki bíla. Heldur réttingaverkstæði ÁG. ÁG Mótorsport er bara hluti af ÁG fyrirtækinu, sem upphaflega var réttingar- og sprautuverkstæði. Blár short shift gírhnúi? Ertu kominn með short shift af því þú skiptir um gírhnúð? Eh…rally kerti? TRYLLITÆKI? Please :)

Re: Hvað þýða þessir litlu kassar ?

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Þetta er bara til að mæla hversu margir keyra ákveðnar götur á sólarhring.

Re: Ys og þys út af ENGU.............

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
DOH! gleymdi að útskrá fyrri notanda :) Afsakið. Svarið sem ég skrifaði áðan var undir nickinu “corel”. Pardon me :)

Re: Til sölu Probe GT

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er til einn silfurgrár. Stóð lengi uppá Höfða með brotna hliðarafturrúðu og frekar sjúskaður. Rigndi og snjóaði inní hann. Örugglega ekki gott fyrir áklæðið mundi ég giska á. Ég sá hann svo aftur í gær Á FERÐ…svo það hlítur einhver að hafa keypt hann.

Re: Wavebird Wireless Controller

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Eitthvað finnst mér alveg ótrúlega tilgangslaust með þessum kork því Sphere skrifaði grein um WaveBird fyrir ekki svo löngu síðan. “eins og þær eru núna eru þær aumar, og eiga til við að brotna við lítið högg, en auðvitað er þetta bara fyrsta útgáfan” WTF!? Þetta er ekki gert úr frauðplasti sko.

Re: New York vinnur titilinn

í Körfubolti fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég verð eiginlega að vera sammála Bunnyboy. McDyess var mikið meiddur á síðasta tímabili og verður líklega ekki sami maður eftir það. Sama á við hjá Grant Hill. Sum meiðsl eru bara of mikil til að hægt sé að ná sömu getu og áður. McDyess verður auðvitað rebounder og einhver scorer. En líkurnar á því að hann verði significant rebounder og scorer eru ekki miklar. So sorry. Hann sagði það sjálfur. Better trust me man´s own words. En með Sprewell og Houston þá finnst mér alveg rosalegt af NYK að...

Re: RS Cosworth

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta er svo allt öðruvísi en Imprezan að það er varla samanburðarhæft. En þessi bíll er mun stífari og eldri. Þ.e hann er mun eldri að innan og þá fær maður þessa tilfinningu að vera að keyra gamla XR4i. Hann er líka mun þyngri í öllu. Bensín, bremsa og kúpling er allt c.a 3x stifara/þyngra en í Prezunni. Stýring er allt önnur. Gírkassinn er líka kafli útaf fyrir sig. Þarf að taka smá tíma í að læra almennilega á hann hehe. En mér er sagt að hann sé c.a 340+hö og eitthvað mjögfljótt í 100....

Re: fullt af N64 leikjum til sölu

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Væri ekki auðveldara að koma bara með listann?

Re: RS Cosworth

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jamm ég keypti mér þennan bláa. Fékk hann á ágætis díl tel ég. Vantar bara dekkin til að geta “enjoyað” hann sem mest :) Ég hef ekki mikið gefið honum inn vegna dekkjanna og vegna þess að ég kann ekkert á bílinn, en það litla sem ég hef gefið honum inn…. VÁ!

Re: Michael Jordan hyggur á endurkomu í NBA!

í Körfubolti fyrir 21 árum, 11 mánuðum
eeehhh….ég segi ekki neitt

Re: X-box eða Playstation2?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þú lifir víst í fortíðinni! Ef þú heldur að GameCube sé tölva fyrir krakka þá ertu ekki vel upplýstur um GameCube og nútíðina hjá Nintendo. Ég mæli með að þú (og þið sem haldið að GC sé barnatölva) lesið aðeins yfir leikjalistann sem er kominn eða á leiðinni í GameCube. Auðvitað eru leikir í GC sem eru ætlaðir börnum. En eru hinar það ekki líka? Pældu aðeins í þessu áður en þú fullyrðir að GC sé fyrir börn. NOTE: Það er til Britney Spears leikur í PS2!! Hvað finnst þér um það? Ef GameCube er...

Re: WaveBird - Gamecube

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
stærð Xbox stýripinnans er mæld í rúmmetrum og kílóum

Re: Alvelegt slys á götuspyrnuni á Akureyri

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Til að byrja með þá er þetta hörmulegt slys og leiðinlegt að svona geti gerst. Vonum bara að maðurinn nái sér að fullu og svona gerist ekki aftur. Ég heyrði að leyfi fyrir götumílunni hefði verið afturkallað. Er það rétt? En með þennan kork, eða svörin, þá mér finnst merkilegt hvað sumum tekst að fara útfyrir efnið og það í miklu magni. Ekkert illa meint, en keppnin sjálf eða breytingar á bílum er ekki beint til umræðu í þessum ákveðna kork, heldur þetta slys sem átti sér stað. Keep that in mind

Re: Scoobymyndir úr Playstation tölvuleik

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Cel-Shading er ekki venjuleg grafík snifff. Þetta er meira eins og playable cartoon. Ekki bera þetta saman við t.d GT3 þar sem er realistic grafík. Cel-Shading er nýtt afbrigði í grafíkheiminum, þ.e í leikjum. Nýtt..tja..varð fyrst vinsælt með að ég held Jet Set Radio í Dreamcast

Re: Scoobymyndir úr Playstation tölvuleik

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hehe. Þetta er úr Auto Modellista, eins og sést í horninu á myndunum. Cel-shaded bílaleikur. Fyrir þá sem ekki vita þá er cel-shading einskonar teiknimyndagrafík. Mjög flott í hreyfingu. En já…þetta er “greinilega” Skyline :) Not :)

Re: Honda CRX

í Bílar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Með árekstraprófunina…tja…það er sjaldan sterkt í japönsku.. Með sprautuklefann og bárujárnið…BULLSHIT! annað hvort er þetta bara tóma lygi eða þá að ofninn hefur verið of heitur. Ég giska á lygina, eða, hagræða sannleikanum. Ég hef átt CRX, hann fór nokkrum sinnum í sprautun og í klefa og ALDREI þá meina ég ALDREI sá neitt á málmi eða plasti. BEWLSHITE!

Re: Til sölu N64 og 15 leikir

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Legend of Zelda: Majora´s Mask er frátekinn fyrir mig :Þ eða það vona ég :Þ

Re: Lakers

í Körfubolti fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Rosalegur þroski í gangi…sjæse

Re: Heimskulegt!!

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég hef fengið á mig mörg svona óþarfa komment frá vinum, ættingjum eða ókunnugum. T.d var ég fyrir stuttu síðan í BT að skoða leiki í GC, langaði að versla mér nýjan, þegar það kemur upp að mér gaur og horfir á mig, svo leikina, aftur á mig og spyr svo “ekki ertu virkilega að spá í þetta rusl?” ég leit á hann og svaraði strax “ekki ert þú virkilega að reyna að gera athugasemdir við mitt áhugamál”. Þá kom upp svipur á gaurnum, sagði að ég væri bara barnalegur að vilja svona leiki (ég var að...

Re: Queen of the Damned, sjáið hana, eða frekar hlusti

í Rokk fyrir 22 árum
Jonathan Davis samdi lögin með Richard Gibbs. Gibbs trommar, Brian og Munky úr KoRn eru á gítar og Sam Rivers úr Limp Bizkit á bassa. Einnig er 50 manna orchestra sem Jonathan stjórnaði. Jonathan kemur einnig fram í myndinni í smáhlutverki sem miðasölumaður. Ég sá þessa mynd fyrir c.a 3 mánuðum og fannst hún ágæt. Ekkert meistaraverk en heldur ekkert léleg. Allt öðruvísi en fyrri myndin, þ.e Interview with a vampire. Persónulega horfði ég bara á myndina útaf tónlistinni og mér finnst lögin...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok