Ég meina, hingað til hefur line-upið hjá Nintendo ekki verið mjög þéttsetið af exclusives en samt hefur hún selst í meira en 1 milljón eintaka, sem mér finnst frábært! En núna styttist í stóru leikina, the golden ones, og ég held að salan eigi eftir að rjúku upp í samræmi við það og VONANDI á álit almennings eftir að breytast. GameCube er ekki önnur N64, þó að N64 hafi verið að mínu mati snilld, þá er GameCube málið í dag! PS2 og Xbox hafa sína kosti en ég held bara að tími Nintendo sé...